
Framlög til loftslagsmála á Íslandi aukin um milljarð á ári
Framlög til loftslagsmála verða aukin um 1 milljarð króna á ári á tímabilinu 2022-2031 samkvæmt áætlunum ríkisstjórnarinnar. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins.
23.03.2021