
2500 sumarstörf fyrir námsmenn og sumarnám
Stjórnvöld hafa hrint í framkvæmd átaksverkefni til að fjölga tímabundnum störfum fyrir námsmenn, en þetta er það liður í aðgerðum stjórnvalda til þess að stuðla að virkni og framtíðarsókn fyrir íslenskt atvinnulíf.
09.04.2021