
Norðurland og norðurslóðir - Undirritun samnings í Hofi
Í dag var formlega skrifað undir samning um áhersluverkefnið milli SSNE og Norðurslóðanets Íslands og í tilefni af því bauð Akureyrarbær og SSNE Utanríkisráðaherra til fundar undir yfirskriftinni Norðurland og norðurslóðir.
21.04.2021