Fara í efni

Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Atkvæðagreiðsla um sameiningu verður 5.júní nk.

Sveitarstjórnir Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar hafa samþykkt að atkvæðagreiðsla um sameiningu sveitarfélaganna fari fram laugardaginn 5. júní 2021.

Hraðið - nýsköpunarmiðstöð opnar í nóvember

Húsavík mætir 4. iðnbyltingunni

Pokasjóður auglýsir eftir umsóknum um styrki

Einkum horft til tveggja sviða þegar kemur að úthlutunum úr sjóðnum: Umhverfismál og Útivist
Mynd: Kristján Þ. Halldórsson

Gróðurhús í Öxarfirði

Nýting auðlinda Öxarfjarðarhéraðs heldur áfram

Mikil ánægja með Hæfnihringi

Nýverið lauk Hæfnihringjum, samstarfsverkefni landshlutasamtaka/atvinnuþróunarfélaga, sem snýr að stuðningi fyrir konur í fyrirtækjarekstri á landsbyggðinni.
Skjáskot úr kynningarmyndbandi Tryggðar byggðar

Nýr samstarfsvettvangur um stuðning til byggingar húsnæðis á landsbyggðinni

Verkefnið Tryggð byggð á að stuðla að stóraukinni uppbyggingu íbúðarhúsnæðis utan suðvestur hornsins

170 milljónum úthlutað úr Loftslagssjóði

Loftslagssjóður hefur úthlutað 170 milljónum króna til 24 verkefna. Alls hlutu 12 nýsköpunarverkefni og 12 kynningar- og fræðsluverkefni styrk að þessu sinni.

Hacking Norðurland - viltu vera frumkvöðull yfir eina helgi?

Eimur, SSNV, SSNE og Nýsköpun í norðri í samstarfi við Hacking Hekla, Nordic Food in Tourism og Íslandsbanka bjóða skapandi heimamönnum á Norðurlandi að verja helgi sem frumkvöðlar og vinna að hugmyndum og verkefnum sem “uppfæra” svæðið. Sigurteymi Hacking Norðurland hlýtur peningaverðlaun.

Vel heppnuð ör-ráðstefna Dalvíkurbyggðar og SSNE: Er Dalvíkurbyggð að leita að þér?

Dalvíkurbyggð, í samstarfi við SSNE, bauð upp á ör-ráðstefnu í 2.sinn sem fór fram í netheimum í gær. Hægt var að fylgjast með á Zoom en var einnig útsendingu streymt með FB Live á Facebook síðu Dalvíkurbyggðar.  Þegar mest var voru tæplega 60 manns að hlusta og horfa á fjölbreytta dagskrá ráðstefnunnar.  

Skráning hafin á Loftslagsmót 2021

Loftslagsmót er vettvangur fyrir fyrirtæki sem leitast eftir eða bjóða upp á ráðgjöf og lausnir, á sviði umhverfis- og loftslagsmála. Hér er átt við hverskyns lausnir sem styðja við loftslagsvænni rekstur.
Getum við bætt síðuna?