
Sinfó í sundi - Söngur lífsins!
Býður þín sundlaug upp á magnaða tóna föstudaginn 29. ágúst 20:00? Þá verður boðið til óvenjulegrar tónlistarupplifunar þegar Sinfó í sundi verður haldið í ýmsum sundlaugum um allt land.
25.08.2025