
Pistill framkvæmdastjóra - júní
Júnímánuður hófst með krafti hjá SSNE en í byrjun mánaðarins hélt stjórn SSNE 74. fund sinn í Eyjafjarðarsveit. Stjórn SSNE hittist alla jafna á fjarfundi en tvisvar á ári eru haldnir staðfundir er þá tækifærið nýtt og ólík sveitarfélög heimsótt.
01.07.2025