Ratsjáin er nýsköpunar- og þróunarverkefni Íslenska ferðaklasans
Landshlutasamtök sjö landsvæða á Íslandi hafa tekið sig saman um að bjóða stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum þátttöku í nýrri útgáfu af Ratsjánni, samtengdu verkefni sem hefst í upphafi árs 2021. SSNE er eitt af þeim landshlutasamtökum.
Fréttabréf SSNE fyrir október mánuð er nú komið út. Þetta er 8. tbl fréttabréfsins, en stefnt er að því að gefa slíkt rafrænt fréttabréf út í lok hvers mánaðar þar sem við förum í stuttu máli yfir þau helstu mál og verkefni sem við fáumst við á hverjum tíma.