
Rafræn vinnustofa með ráðgjöfum frá SSNE vegna styrkumsókna úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra
Boðið er upp á rafræna vinnustofu á föstudaginn 30. okt og mánudaginn 2. nóv þar sem við förum stuttlega yfir umsóknarferlið, hvað er gott að hafa í huga við frágang umsókna og fleiri hagnýta punkta sem gætu gagnast styrkumsækjendum.
28.10.2020