Fara í efni

Fréttabréf aprílmánaðar er komið út

Fréttabréf aprílmánaðar er komið út

Í þessu 14. eintaki af mánaðarlegu fréttabréfi SSNE er víða komið við enda af nógu að taka þegar viðburðir og starf innan og utan SSNE er að ræða.

Á meðal frétta í þessu eintaki er að finna:

 • Umfjöllun um ársþing SSNE og helstu málefni sem þar voru rædd
 • Um fyrirhugaða stofnun fjölmenningarráðs og ungmennaráðs SSNE
 • Viðtal við styrkþega úr Uppbyggingarsjóði 2021: H É R N A
 • Upplýsingar um verkefni á Norðurlandi eystra sem hlotið hafa styrki úr Nýsköpunarsjóði námsmanna og Sprotasjóði
 • Umfjöllun um 2 af 11 áhersluverkefnum SSNE 2021: Velferðartækni og Norðurslóðamiðstöð
 • Stofnun heilbrigðis- og velferðarklasa
 • Upplýsingar um Nýsköpunarvikuna sem SSNE tekur þátt í
 • Fréttir af Upptaktinum, menningarverkefni sem styrkt er af SSNE
 • SSNE auglýsir stöðu verkefnastjóra
 • Yfirlit yfir lausnamótið Hacking Norðurland sem SSNE tók þátt í að skipuleggja og halda
 • Yfirlit yfir Ratsjána sem lauk nýverið en Ratsjáin er 16 vikna verkefni og fræðsla ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu
 • Námskeið á vegum Símey fyrir fólk af erlendum uppruna um stofnun og rekstur fyrirtækja, stuðningsnetið í boði og styrkjaumhverfið sem SSNE tók þátt í

Eins og alltaf hvetjum við dygga lesendur til að senda ábendingar og hugmyndir fyrir fréttabréfið okkar sem er í stöðugri framþróun.

FRÉTTABRÉF SSNE - 14.TBL APRÍL 2021

Getum við bætt síðuna?