
Leiðtogahæfni, fagmennska og styrkur kvenna á vinnumarkaði
Lokaráðstefna alþjóðlega verkefnisins "Konur gára vatnið" var haldin í Hofi í síðustu viku þar sem SSNE og fleiri fulltrúar fyrirtækja og stofnana á svæðinu tóku þátt í umræðum og verkefnavinnu. Verkefnið beinist að úrræðum fyrir konur sem búa við tvíþætta mismunun og valdeflingu þeirra í víðum skilningi.
16.05.2022