Fara í efni

Fréttabréf aprílmánaðar heitt úr prentun!

Fréttabréf aprílmánaðar heitt úr prentun!

Fréttabréf SSNE er komið út! Flettu blaðinu hér fyrir neðan eða sæktu það hér á pdf.

Í apríl fréttabréfi SSNE er þetta helst:

 • Staðarþing haldið hátíðlega (myndir)
 • 60 milljónir af 120 til Norðurlands eystra
 • Styrkjaumhverfið
 • Viðtal við styrkþega uppbyggingarsjóðs
 • Uppskeruhátíð Matsjárinnar
 • Ársskýrsla SSNE
 • Fundur um innviði á Norðurlandi
 • Úrgangsmálin
 • Kröftug hátíð Upptaktsins
 • Stuttmyndin VAR
 • Ágrip framkvæmdastjóra

Eins og alltaf hvetjum við dygga lesendur til að senda ábendingar og hugmyndir fyrir fréttabréfið. Einnig minnum við á að fylgjast með Facebook síðu SSNE, Instagram SSNE og Youtube rás SSNE

Getum við bætt síðuna?