Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Viðtal um úrgangsmál í Samfélaginu Rás1

Síðastliðinn miðvikudag hélt Samfélagið á rás 1 áfram með umfjöllun um úrgangsmál. Var þar meðal annars rætt við Smára Jónas verkefnastjóra SSNE um stöðuna á Norðurlandi eystra.

SSNE tekur þátt í vinnu starfshóps um mótun borgarstefnu

Starfshópur um mótun borgarstefnu kom saman til fyrsta fundar í innviðaráðuneytinu síðastliðinn miðvikudag.

Samstarf um starfsstöð í náttúrurannsóknum á Bakkafirði

SSNE og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hafa gert með sér samning sem hefur það að markmiði að koma á samstarfi um stofnun starfsstöðvar í náttúrurannsóknum á Bakkafirði.

Á þitt fyrirtæki heima á fjárfestahátíð Norðanáttar?

Norðanátt, með stuðningi frá Umhverfis- orku- og loftlagsráðuneytinu, stendur fyrir Fjárfestahátíð á Siglufirði 29. – 31. mars 2023.

Fundur og samhristingur fyrir ferðaþjónustuaðila í Dalvíkurbyggð í Bergi þriðjudaginn 13. desember

Fundur og samhristingur fyrir ferðaþjónustuaðila í Bergi n.k þriðudag 13. desember kl. 13:00.

Opnun STÉTTARINNAR, ný starfsstöð SSNE á Húsavík – Verið velkomin!

Öll eruð þið boðin velkomin þegar ný starfsstöð SSNE á Húsavík opnar formlega komandi föstudag. Það er forseti Íslands sem sér um vígsluna á þessum spennandi áfanga í atvinnulífi Húsavíkur. Framsýnir bæjarbúar hafa staðið straum af vönduðum endurbótum og viðbyggingu milli Hafnarstéttar 1 og 3 og mun þessi nýja aðstaða ganga undir heitinu Stéttin og vera heimili rannsókna, þekkingar og nýsköpunar.
Getum við bætt síðuna?