Síðastliðinn miðvikudag hélt Samfélagið á rás 1 áfram með umfjöllun um úrgangsmál. Var þar meðal annars rætt við Smára Jónas verkefnastjóra SSNE um stöðuna á Norðurlandi eystra.
SSNE og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hafa gert með sér samning sem hefur það að markmiði að koma á samstarfi um stofnun starfsstöðvar í náttúrurannsóknum á Bakkafirði.
Öll eruð þið boðin velkomin þegar ný starfsstöð SSNE á Húsavík opnar formlega komandi föstudag. Það er forseti Íslands sem sér um vígsluna á þessum spennandi áfanga í atvinnulífi Húsavíkur. Framsýnir bæjarbúar hafa staðið straum af vönduðum endurbótum og viðbyggingu milli Hafnarstéttar 1 og 3 og mun þessi nýja aðstaða ganga undir heitinu Stéttin og vera heimili rannsókna, þekkingar og nýsköpunar.