Fara í efni

Fundur og samhristingur fyrir ferðaþjónustuaðila í Dalvíkurbyggð í Bergi þriðjudaginn 13. desember

Fundur og samhristingur fyrir ferðaþjónustuaðila í Dalvíkurbyggð í Bergi þriðjudaginn 13. desember

Fundur og samhristingur fyrir ferðaþjónustuaðila í Bergi n.k þriðudag 13. desember kl. 13:00.

Dagskrá fundar:

Eyrún sveitarstjóri býður alla velkomna.

Halldór Óli frá Markaðsstofu Norðurlands fer yfir stöðuna á ferðaþjónustu á Norðurlandi og áherslur markaðsstofunnar.

Opið spjall um stöðuna, hvað er framundan og mögulega samstarfsfleti.

Hlökkum til að sjá ykkur!

Getum við bætt síðuna?