
Úthlutunarhátíð tilraunaverkefnis brothættra byggða II
Árið 2025 valdi Byggðastofnun verkefnin „Raufarhöfn og framtíðin" og „Öxarfjörður í sókn" til að taka þátt í nýju tilraunaverkefni til þriggja ára. Í dag fór fram fyrsta úthlutun úr Frumkvæðissjóði verkefnanna.
19.06.2025