Opið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði 2025
Atvinnuvegaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði 2025, hægt er að sækja um þar til 1. september. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði.
08.08.2025