Aukið samstarf um ráðgjöf í landsbyggðunum
Eitt af verkefnum SSNE er að veita ráðgjöf til einstaklinga, samtaka og fyrirtækja, ráðgjöfin hefur verið mikilvægur hlekkur í stoðkerfi nýsköpunar í landsbyggðunum sem stuðningur til að móta hugmyndir, fjármagna þær og koma þeim í réttan farveg.
12.12.2025