Fréttir
Á næstunni
Í brennidepli
-
SSNE hefur það að markmiði að veita bestu upplýsingar sem völ er á um þau úrræði og aðgerðir að hálfu ríkisins vegna þeirra efnahagsáhrifa sem Covid-19 heimsfaraldurinn veldur. Því bendum við á eftirfarandi síður sem halda vel utan um þær aðgerðir sem umræðir og uppfæra eftir því sem þarf.
Starfsfólk SSNE er til þjónustu reiðubúið, ekki hika við að hafa samband.
Samtök iðnaðarins hafa tekið saman upplýsingar til fyrirtækja á einum stað hér
Samband íslenskra sveitarfélaga heldur úti upplýsingasíðu sem snýr sérstaklega að sveitarfélögum
Hér má einnig finna aðgerðir einstaka sveitarfélaga
Norðurþing Þingeyjarsveit Skútustaðahreppur
Akureyrarbær Dalvíkurbyggð Hörgársveit
Að auki má nálgast ítarlegir upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda
-
What you need to know
before investing in
NORTHEAST ICELAND -
Þegar Sóknaráætlun SSNE var
gerð fyrir árin 2020-2024 komu
Umhverfismál inn sem ein af
þremur grunnstoðum
áætlunarinnar ásamt Atvinnu og nýsköpun og Menningu. -
Á Gagnatorginu eru opinber gögn um íbúaþróun sveitarfélaga birtar á myndrænan hátt.