Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Fjölmiðlar og landsbyggðir – málstofa í streymi

Landshlutasamtök sveitarfélaga standa fyrir málstofu um fjölmiðla og landsbyggðir miðvikudaginn 12. maí kl. 9-10:30.Fjallað verður meðal annars um vægi og birtingarmyndir íbúa á landsbyggðunum í frétta- og dagskrárefni, mikilvægi staðbundinna fjölmiðla, hlutverk og skyldur almannaþjónustumiðla gagnvart dreifðum byggðum og farið yfir dæmi frá Norðurlöndum.

Ungir semja, fullorðnir flytja

Áhersluverkefni ársins 2021 voru samþykkt þann 5. febrúar sl. á 21. stjórnarfundi SSNE. Um er að ræða 11 mikilvæg og metnaðarfull verkefni sem meðal annars er ætlað er að fylgja eftir áherslum sem lagðar eru fram á þingum samtakanna. Verkefnunum er öllum ætlað að vera lokið í apríl 2022. Alls var 60,7 m.kr. úthlutað að þessu sinni, þar af var úthlutun til Upptaktsins 1. m.kr.

Átta samfélagseflandi verkefni styrkt á Bakkafirði

Þann 12. apríl sl. voru 13.893.680,- króna úr verkefninu Betri Bakkafjörður vegna ársins 2021 úthlutað til átta samfélagseflandi verkefna á Bakkafirði.

Fréttabréf aprílmánaðar er komið út

Í þessu 14. eintaki af mánaðarlegu fréttabréfi SSNE er víða komið við enda af nógu að taka þegar viðburðir og starf innan og utan SSNE er að ræða.

Tækifæri og áskoranir í loftslagsvænni uppbyggingu ferðaþjónustu

Loftslagsráð býður til samtals og sóknar í loftslagsmálum. Markmiðið er að varpa ljósi á sóknarfæri sem felast í krefjandi markmiðssetningu og loftslagsvænum fjárfestingum, koma á virkara samtali við framfaraöfl innan atvinnugreina og um nýsköpunarstarf, sem og að setja umræðu um 2030 markmið í loftslagsmálum í samhengi við áfanga í átt að kolefnishlutleysi.

Verkefnið Ratsjáin fer fram úr væntingum

Síðastliðin þriðjudag hittist forsvarsfólk þeirra tólf ferðaþjónustufyrirtækja sem tóku þátt í Ratsjánni á Norðausturlandi til að ljúka vel lukkaðri 12 vikna samvinnu í verkefninu. Sá hittingur var að frumkvæði þátttakenda og lýsir vel stemmningunni sem náðist í hópnum.
Getum við bætt síðuna?