Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Þátttakendur voru með fjölbreyttan bakgrunn sem skilaði sér í fimmtán hugmyndum sem voru kynntar fyrir dómefnd og gestum Krubbsins á Stéttinni

Stormur nýsköpunar á KRUBBI á Húsavík um helgina

Sannkallaður hvirfilbylur hugmynda óð um Stéttina á Húsavík meðan á hugmyndahraðhlaupinu KRUBBI stóð dagana 28.-29. mars. Hraðið miðstöð nýsköpunar stóð að viðburðinum í samstarfi við SSNE og Háskólann á Akureyri. Markmið hans var að efla nýsköpunarsenu Norðurlands og stuðla að þróun atvinnugreina á svæðinu. Metþátttaka var í hugmyndahraðhlaupinu og óhætt að segja að nýsköpun á Norðurlandi hafi fengið byr í seglin.
Getum við bætt síðuna?