Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Nordic Bridge - evrópskt samstarf um nýsköpun og þekkingarmiðlun

Í síðustu viku var haldinn upphafsfundur nýs verkefnis á vegum Northern Periphery and Arctic (NPA) áætlunarinnar – Nordic Bridge – í borginni Sligo á Írlandi.

Föstudagsfundur SSNE - Framlag menningar og skapandi greina til verðmætasköpunar

Nýjustu tölur um áhrif menningar og skapandi greina í hagrænum skilningi og sókn ferðafólks til landsins. Þá taka við örsögur úr heimabyggð um líf og störf innan menningar og skapandi greina.

Hátindur 60+ Leiðandi verkefni fyrir velferðarlausnir í dreifbýli

Það er gaman að segja frá því sem vel gengur. Hátindur 60+ er dæmi um verkefni sem hlaut styrk úr stefnumótandi byggðaáætlun (C11) frá Byggðastofnun og hefur verirð gaman að fylgjast með. Verkefnið snýr að nýsköpun í velferðarþjónustu fyrir 60 ára og eldri í Fjallabyggð og er í samræmi við aðgerðaráætlanir fyrri og núverandi ríkisstjórnar varðandi innleiðingu velferðartækni og þróun þjónustubreytinga í þágu notenda.

Frumkvæðissjóðir Bb II fyrir Öxarfjörð og Raufarhöfn

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Frumkvæðissjóðum Raufarhafnar og framtíðarinnar II og Öxarfjarðar í sókn II. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 mánudaginn 5. maí n.k. Umsóknir þurfa að tengjast meginmarkmiðum svæðanna og hafa samhljóm við framtíðarsýn verkefna. Verkefnin þurfa fyrst og fremst að vera til þess fallin að efla samfélagið. 

Fundur um markaðssetningu og gervigreind í ferðaþjónustu

Stafræn markaðssetning og hagnýting gervigreindar í ferðaþjónustu.

Opinn fundur um atvinnuþróun og fjármögnun 8. apríl

Dagana 8.–11. apríl standa Byggðastofnun og landshlutasamtökin fyrir opnum rafrænum fundum um atvinnuþróun og þá stuðningsmöguleika sem í boði eru vegna atvinnurekstrar og verkefna á landsbyggðinni

Velheppnuðu ársþingi SSNE í Svalbarðsstrandarhreppi lokið

Stjórn og starfsfólk SSNE þakkar þinggestum fyrir ánægjulega samveru og gagnlegt samtal á Svalbarðsströndinni og þakkar sveitarfélaginu Svalbarðsstrandarhreppi  sérstaklega fyrir móttökurnar.
Hagsmunamál í menningar- og ferðaþjónustu á Norðurlandi - Hugkvæmni og heilabrot

Hugkvæmni og heilabrot

Lagt er upp með að styðja og styrkja samstarf og samtal milli safna og ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi og stuðla að sjálfbærri þróun í ferðaþjónustu. Þá er mikilvægt að söfn, setur og sýningar annars vegar og ferðaþjónustan hins vegar leiði saman hesta sína og efli samtalið og samstarfið, ekki síst í ljósi þess að heimsóknir á söfn eru þriðja vinsælasta afþreying ferðamanna á Íslandi, á eftir náttúrulaugum og heilsulindum.
Þrátt fyrir snjókomu í morgun mæta fulltrúar sveitarfélaga og samstarfsaðilar brosandi til leiks.

Ársþing SSNE haldið í dag og á morgun

Ársþing Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra (SSNE) fer fram í dag og á morgun á Hótel Natur í Svalbarðsstrandarhreppi.
Getum við bætt síðuna?