Nordic Bridge - evrópskt samstarf um nýsköpun og þekkingarmiðlun
Í síðustu viku var haldinn upphafsfundur nýs verkefnis á vegum Northern Periphery and Arctic (NPA) áætlunarinnar – Nordic Bridge – í borginni Sligo á Írlandi.
09.04.2025