Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Ljósmynd: Markaðsstofa Norðurlands

Flutningsjöfnunarstyrkir vegna sölu olíuvara fyrir árið 2021

Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um flutningsjöfnunarstyrki vegna sölu olíuvara til söluaðila sem starfrækja sölustaði á svæðum sem búa við skerta samkeppnisstöðu vegna landfræðilegra og lýðfræðilegra aðstæðna

Verkefnastjóri ræðir úthlutun úr Uppbyggingarsjóði í Föstudagsþættinum á N4

Rebekka Kristín Garðarsdóttir, verkefnastjóri hjá SSNE var gestur í setti hjá Oddi Bjarna Þorkelssyni í Föstudagsþættinum á N4 nú fyrir helgi. 

Kynningarfundur um styrki og lán - Atvinnumál kvenna

Miðvikudaginn 16.febrúar nk. kl.16.00 verður haldinn rafrænn kynningarfundur um styrki og lán sem eru í boði hjá Atvinnumálum kvenna en umsóknarfrestur um styrki er til 3.mars en um lán til 15.mars.

Upplýsingamyndbönd - frá hugmynd að veruleika

Landshlutasamtökin í samstarfi við Byggðastofnun hafa látið útbúa fræðslumyndbönd með upplýsingum fyrir þá sem ganga með hugmynd í maganum, vilja sækja um styrki, eru að velta fyrir sér rekstarformum og markaðssetningu fyrirtækja, vilja gera viðskiptaáætlun eða koma sínum rekstri á framfæri til dæmis á samfélagsmiðlum.

Upptakturinn slær taktinn á ný

Með Upptaktinum, Tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, er ungu fólki gefið tækifæri til að senda inn tónsmíð eða drög að henni og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með fulltingi listamanna.

Fundur SSNE með sveitarstjórnarfólki

Í janúar var haldinn fundur með kjörnum fulltrúum og framkvæmdastjórum sveitarfélaga.

Byggðastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrk í Byggðarannsóknasjóð

Umsækjendur geta verið einstaklingar, fyrirtæki, rannsókna-, þróunar- og háskólastofnanir eða aðrir lögaðilar.

Listasumar á Akureyri - styrkir til verkefna

Akureyrarbær leitar að áhugaverðum, skemmtilegum og öðruvísi hugmyndum að listasmiðjum og viðburðum fyrir hátíðina. Í boði eru fimm verkefnastyrkir á fyrirfram ákveðnum dögum og stöðum. Einnig eru þrír styrkir fyrir 2ja daga og þrír styrkir fyrir 3ja daga listasmiðjur fyrir börn og fullorðna.

Kallað eftir tilnefningum umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022

Norðurlandaráð auglýsir eftir tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2022 og er þema verðlaunanna í ár Náttúrumiðaðar lausnir – alhliða svar við hinum stóru umhverfisáskorunum samfélagsins.

Ágrip frá framkvæmdastjóra

Stjórn SSNE hélt aukafund í lok janúar þar sem tillögur að áhersluverkefnum voru ræddar og áhersluverkefni 2022 voru ákveðin. Þrátt fyrir að stjórn hefði úr 62 milljónum að spila var ekki hægt að fjármagna öll þau mikilvægu verkefni sem voru á borðinu en engu að síður eru áhersluverkefni SSNE fjórtán talsins árið 2022. Nú verða verkefnin sem stjórn samþykkti send til stýrihóps Stjórnarráðsins sem fjallar um þau og gefur endanlegt samþykki.
Getum við bætt síðuna?