Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Mikið að gera í úrgangsmálum

Hafin er vinna við endurskoðun „svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs“. Endurskoðun svæðisáætlunar er fyrsti áfangi í vinnu til að uppfylla skyldur frumvarps um hringrásarhagkerfi sem var samþykkt 16. júní 2021 og tekur að mestu gildi 1. jan 2023.

Fyrsta fréttabréf ársins 2022 er komið út

Tölublaðið er að vanda stútfullt af góðu efni er varðar landshlutann allann. Meðal frétta í þessu 23. tölublaði er úthlutun úr Uppbyggingarsjóði, Ratsjáin, styrkjayfirlit, Norðanáttin, nýr verkefnastjóri í nærmynd og margt fleira

Barnamenningarverkefnið List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum

List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn. 
Ferðafélagarnir: Jón Ingi, Katrín, Rögnvaldur og Monika

Heimsókn SSNE í seiðaeldisstöð á Tálknafirði

Miðvikudaginn 26. janúar sl. fóru fulltrúar Dalvíkurbyggðar og SSNE í heimsókn í seiðaeldisstöð Arctic Fish á Tálknafirði.

80 verkefni hlutu styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra 2022

158 umsóknir bárust sjóðnum fyrir fjölbreytt og áhugaverð verkefni en athygli vakti að umsóknirnar í ár voru sérstaklega vandaðar að þessu sinni og því var áskorun úthlutunarnefndar enn stærri en oft áður.
Ljósmynd: Markaðsstofa Norðurlands

Kaffifundur fyrir einyrkja og sjálfstætt starfandi

Dalvíkurbyggð og SSNE bjóða einyrkjum, einstaklingum í fjarvinnu og sjálfstætt starfandi í kaffispjall í Menningarhúsinu Bergi, miðvikudaginn 9. febrúar kl. 10:00.

NORA auglýsir verkefnastyrki 2022 - fyrri úthlutun

Markmið með starfi NORA (Norræna Atlantssamstarfsins) er að styrkja samstarf á Norður-Atlantshafssvæðinu. Ein leið að því markmiði er að veita verkefnastyrki tvisvar á ári til samstarfsverkefna á milli Íslands og a.m.k. eins annars NORA-lands, þ.e. Grænlands, Færeyja og/eða strandhéraða Noregs. Nú er komið að fyrri úthlutun ársins 2022.

Styrkir til atvinnumála kvenna árið 2022

Vinnumálastofnun/félagsmálaráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2022 lausa til umsóknar.

Störf án staðsetningar

Laus eru til umsóknar eftirfarandi störf án staðsetningar. Ert þú með ábendingu um starf án staðsetningar? Sendu okkur tölvupóst og við komum því á framfæri
Getum við bætt síðuna?