Fara í efni

Kaffifundur fyrir einyrkja og sjálfstætt starfandi

Ljósmynd: Markaðsstofa Norðurlands
Ljósmynd: Markaðsstofa Norðurlands

Kaffifundur fyrir einyrkja og sjálfstætt starfandi

Ertu einyrki, vinnur sjálfstætt eða í fjarvinnu? Hefur þú áhuga að hitta aðra í sömu sporum?

Dalvíkurbyggð og SSNE bjóða einyrkjum, einstaklingum í fjarvinnu og sjálfstætt starfandi í kaffispjall í Menningarhúsinu Bergi, miðvikudaginn 9. febrúar kl. 10:00.
Þetta er fyrir alla sem starfa á eigin vegum og vilja hitta aðra til að ræða hugmyndir sínar, styrkja tengslanetið og alla þá umræðu sem þörf er á.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Ekki hika við að hafa samband ef þið eruð með einhverjar spurningar.

Íris Hauksdóttir, irish@dalvikurbyggd.is, s. 847-4176
Anna Lind, annalind@ssne.is, s. 8487440

Getum við bætt síðuna?