Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Grenivíkurkirkja. Ljósmynd: Friðjón Árnason

Minjastofnun auglýsir eftir umsóknum um styrki úr húsfriðunarsjóði

Hlutverk sjóðsins er að stuðla að varðveislu og viðhaldi friðlýstra og friðaðra húsa og mannvirkja, sbr. reglur um úthlutun úr húsfriðunarsjóði nr. 577/2016. Veittir verða styrkir úr sjóðnum til:

Umhverfismál á heimasíðu SSNE

Hluti af áhersluverkefni SSNE varðandi umhverfismál árið 2021 fólst í frekari fræðslu og aðgengi að viðeigandi fræðsluefni.
Á myndinni má sjá hluta hópsins í húsakynnum HS orku. Þar fór fram kynning á starfsemi og hugmyndfræði Auðlindagarðsins.

Fjármálaráðstefna sveitarfélaga

Dagskrá ráðstefnunnar var yfirgripsmikil og metnaðarfull en óhætt er að segja að fjárhagur sveitarfélaga og aðrar krefjandi áskoranir hafi verið rauður þráður í efnistökum og umfjöllun.

Sóknaráætlanir landshluta - kynningarrit um samninga

Stýrihópur Stjórnarráðsins um byggðamál hefur gefið út einblöðung með upplýsingum um samninga um sóknaráætlanir landshluta.

Loftlagsstefna sveitarfélaga

Fagráð umhverfismála hjá SSNE bauð starfsfólki sveitarfélaga er sinna umhverfismálum á vinnustofu að Breiðumýri í Þingeyjarsveit 28. október. Vel var mætt og umræður urðu líflegar.

Störf án staðsetningar: Starf lögfræðings hjá Sambandinu laust til umsóknar

Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða tímabundið lögfræðing á lögfræði- og velferðarsviði.

Starfsfólk Reykjanesbæjar heimsækir SSNE

Þann 21. október sl., fékk SSNE góða heimsókn frá starfsfólki Reykjanesbæjar þar sem starfsemi og helstu verkefni SSNE voru kynnt.

Auglýst er eftir umsóknum í Fræ og Þróunarfræ

Fræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni. Umsóknir sem berast fyrir 8. nóvember nk. verða teknar fyrir af fagráði sjóðsins í næstu lotu.
Stofnendur sjóðsins eru hjónin Sigrún Júlíusdóttir og Þorsteinn Vilhjálmsson, sem bæði eru fyrrverandi prófessorar við Háskóla Íslands. Mynd: Kristinn Ingvarsson

Vísindi og velferð: Styrktarsjóður Sigrúnar og Þorsteins auglýsir eftir umsóknum

Í þetta sinn verða veittir fjárstyrkir til rannsókna og verkefna á sviði vísindafræða, nánar tiltekið vísindasögu, vísindaheimspeki og vísindamiðlunar.

Auglýst er eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu

Umsækjendur geta verið m.a. einstaklingar, tónlistarhópar, tónlistarhátíðir, hljómsveitir og félagasamtök
Getum við bætt síðuna?