
Opið er fyrir umsóknir í Menningar- og viðurkenningarsjóð KEA
Á undanförnum áratugum hefur Menningarsjóður KEA, nú Menningar- og viðurkenningarsjóður KEA, veitt hverskonar menningarstarfsemi á félagssvæðinu öflugan fjárhagslegan stuðning. Opið er fyrir umsóknir en umsóknarfrestur rennur út 21. október.
17.09.2021