Áhersluverkefni Sóknaráætlunar Norðurlands eystra 2023
Á síðasta fundi stjórnar SSNE var ákveðið að gera 18 verkefni að áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Norðurlands eystra árið 2023. Um er að ræða mjög fjölbreytt verkefni sem öll eiga það sameiginlegt að styðja við Sóknaráætlun Norðurlands eystra og mun færa okkur nær þeim markmiðum sem þar koma fram.
28.02.2023