Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Úthlutunarhátíð uppbyggingarsjóðs færð yfir í netheima vegna veðurs

Vegna veðurs var tekin sú ákvörðun að færa Úthlutunarhátíð uppbyggingarsjóðs SSNE sem halda átti á Svalbarðsströnd yfir á Teams.

,,Heldurðu þræði?” - Nýsköpunarnámskeið fyrir frumkvöðla í textíl

Háskóli Íslands í samstarfi við Textílmiðstöð Íslands býður upp á nýsköpunarnámskeið sem tengist textílvinnslu. Námskeiðið nefnist „Heldurðu þræði?“ og hefst 7. febrúar - með kynningarfundi. Námskeiðið er hugsað fyrir þau sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og hefja eigin rekstur með áherslu á textíl eða eru í atvinnurekstri og vilja auka rekstrarþekkingu sína.
Getum við bætt síðuna?