Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Evganía Kristín Mikaelsdóttir

Kynning á styrkjum Tækniþróunarsjóðs Rannís

Á fimmtudaginn 16.febrúar er kynning á styrkjum Tækniþróunarsjóðs og hægt að bóka viðtalstíma.

Uppbygging Heimskautsgerðis heldur áfram

Heimskautsgerðið er einstakt á heimsvísu, stórbrotið nútímaverk staðsett á Raufarhöfn.

Frumkvöðlahraðall HÍ fyrir konur

Háskóli Íslands stendur í vetur fyrir frumkvöðlahraðli fyrir konur undir merkjum AWE eða Academy for Woman Entrepreneurs í samvinnu við bandaríska sendiráðið á Íslandi.
Úthlutun styrkja úr Frumkvæðissjóði Betri Bakkafjarðar. Mynd: Birgitta Rúnarsdóttir

Úthlutun á Bakkafirði

Síðastliðinn föstudag fór fram úthlutun styrkja úr Frumkvæðissjóði Betri Bakkafjarðar fyrir árið 2023. Þrettán samfélagseflandi verkefni hlutu styrk að þess sinni en aldrei hafa fleiri umsóknir borist frá því verkefnið hófst.

Úthlutunarhátíð uppbyggingarsjóðs færð yfir í netheima vegna veðurs

Vegna veðurs var tekin sú ákvörðun að færa Úthlutunarhátíð uppbyggingarsjóðs SSNE sem halda átti á Svalbarðsströnd yfir á Teams.

,,Heldurðu þræði?” - Nýsköpunarnámskeið fyrir frumkvöðla í textíl

Háskóli Íslands í samstarfi við Textílmiðstöð Íslands býður upp á nýsköpunarnámskeið sem tengist textílvinnslu. Námskeiðið nefnist „Heldurðu þræði?“ og hefst 7. febrúar - með kynningarfundi. Námskeiðið er hugsað fyrir þau sem vilja hrinda viðskiptahugmynd í framkvæmd og hefja eigin rekstur með áherslu á textíl eða eru í atvinnurekstri og vilja auka rekstrarþekkingu sína.
Getum við bætt síðuna?