Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Fréttabréf SSNE fyrir júlí er komið út

Fréttabréf júlí mánaðar er nú komið út. Þetta er 5. tbl fréttabréfs SSNE þar sem farið er í stuttu máli yfir ýmis mál og verkefni liðins mánuðar.
Rebekka Kristín Garðarsdóttir

Rebekka Kristín Garðarsdóttir ráðin í starf verkefnastjóra

Rebekka Kristín Garðarsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra hjá SSNE. Rebekka er uppalin á svæðinu, hefur búið á Kópaskeri, Raufarhöfn, Þórshöfn og Akureyri en hefur síðastliðin 18 ár búið í Asíu, aðallega í Hong Kong og starfað á alþjóðlegum vettvangi.

Fréttabréf SSNE fyrir júní er komið út

Fréttabréf júní mánaðar er nú komið út.

Aukaúthlutun úr Sóknaráætlun Norðurlands eystra

Þann 20. apríl sl. auglýsti SSNE eftir hugmyndum að áhersluverkefnum fyrir árið 2020. Um var að ræða viðbótarfjármagn af hálfu ríkisins sem veitt var í sóknaráætlanir landshluta, sem og aukið fjármagn samtakanna, vegna áhrifa Covid-19 á samfélagið. Heildarfjárhæð til úthlutunar var 42,1 m.kr.
Getum við bætt síðuna?