Fara í efni

Heimsmarkmið og Umhverfismál í sóknaráætlun

1: Engin fátækt2: Ekkert hungur3: Heilsa og vellíðan4: Menntun fyrir alla5: Jafnrétti kynanna6: Hreint vatn og salernisaðstaða7: Sjálfbær orka8: Góð atvinna og hagvöxtur9: Nýsköpun og uppbygging10: Aukinn jöfnuður11: Sjálfbærar borgir og samfélög14: Líf í vatni15: Líf á landi16: Friður og réttlæti17: Alþjóðleg samvinna

Heimsmarkmiðin
Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun voru gerð með það markmið að leiða til betra lífs, lífsskilyrða og umhverfis árið 2030. Ísland er eitt þeirra aðildarríkja sem hefur samþykkt að vinna að heimsmarkmiðunum og hefur ríkisstjórnin forgangsraðað þeim sérstaklega. Við gerð sóknaráætlunar Norðurlands eystra 2020-2024 var tekið mið af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun og einstök markmið og aðgerðir tengd við tilheyrandi heimsmarkmið.

Sóknaráætlun SSNE

 

Frekari fræðsla

Hagnýtir hlekkir: