Fara í efni

SSNE leitar af öflugum verkefnastjóra

SSNE leitar af öflugum verkefnastjóra

Leitað er að öflugum verkefnastjóra teymi atvinnuþróunar og nýsköpunar, um fullt starf er að ræða og gott ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst.

Markmið með starfsemi SSNE er að efla Norðurland eystra sem eftirsótt til búsetu og atvinnu. SSNE skal ver sterkur bakhjarl aðildarsveitarfélaga í sameiginlegum málum þeirra og stuðla að góðu mannlífi, lifandi menningarlífi og öflugri atvinnustarfsemi á starfssvæðinu. Hlutverk SSNE er að þjónusta sveitarstjórnir og atvinnulíf á svæði landshlutasamtakanna til að ná fram greindum markmiðum.

Sjá auglýsinguna hér

 

Getum við bætt síðuna?