Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Rafræn vinnustofa með ráðgjöfum frá SSNE vegna styrkumsókna úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra

Boðið er upp á rafræna vinnustofu á föstudaginn 30. okt og mánudaginn 2. nóv þar sem við förum stuttlega yfir umsóknarferlið, hvað er gott að hafa í huga við frágang umsókna og fleiri hagnýta punkta sem gætu gagnast styrkumsækjendum.

Breytingar á viðverutíma SSNE vegna styrkumsókna í Uppbyggingarsjóð

Þar sem Almannavarnir hafa lýst yfir neyðarstigi vegna Covid-19 mun áður auglýstum viðverutíma SSNE á Þórshöfn, Raufarhöfn, Kópaskeri, Húsavík, Laugum, Reykjahlíð, Grenivík, Dalvík, Ólafsfirði og Siglufirði vegna styrkumsókna í Uppbyggingarsjóð verða breytt í rafræna aðstoð sem hægt er að bóka í gegnum tölvupóst eða síma.

Ársþing SSNE 2020

Opið fyrir styrkumsóknir úr Uppbyggingarsjóði

Uppbyggingarsjóður Norðurlands eystra auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2021

Hlutverk sjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni. Auk þess veitir sjóðurinn stofn- og rekstrarstyrki til menningarmála.  
Getum við bætt síðuna?