Stjórn SSNE framvegis skipuð fulltrúum allra aðildarsveitarfélaga
Tillaga þess efnis að hvert aðildasveitarfélag SSNE skipi einn fulltrúa í stjórn samtakanna, nema Akureyrarbær sem skipar tvo, var samþykkt samhljóða á ársþingi SSNE í dag. Aðildarsveitarfélög SSNE eru 10 talsins og hingað til hafa 6 þeirra skipað fulltrúa í stjórn.
14.04.2023