Fara í efni

Fréttir

Mynd fengin að láni af hrisey.is frá frábærri hinsegin hátíð

Hinsegin hátíð á Norðurlandi eystra

Takið 18.-21. júní frá til að gleðjast með ykkar fólki! Hugmyndir að dagskrárliðum meira en velkomnar.
Frá undirritun samnings um Sóknaráætlun Norðulands eystra 2025-2029.

Sóknaráætlanir landshluta 2025-2029 undirritaðar

Sóknaráætlanasamningar við átta landshlutasamtök sveitarfélaga til fimm ára voru undirritaðir í gær.

Vinnurými í boði á Norðurlandi eystra

Á Norðurlandi eystra er boðið upp á fjölbreytt vinnurými sem henta frumkvöðlum og þeim sem vinna óstaðbundin störf. Vinnurými eða vinnuklasar eru mikilvægir fyrir þróun og nýsköpun á svæðinu, og er stuðningur við slíka vinnuklasa eina af áherslum nýsamþykktrar Sóknaráætlunar Norðurlands eystra.

Forvitnir frumkvöðlar fóru vel af stað

Á þriðjudag fór fram fyrsti fyrirlestur á vegum Forvitinna frumkvöðla, en það er heiti fyrirlestraraðar á vegum landshlutasamtakanna á Íslandi.

Sóknaráætlun samþykkt á aukaþingi SSNE

Í gær var haldið rafrænt aukaþing SSNE þar sem ný Sóknaráætlun Norðurlands eystra var samþykkt.

Áramótapistill framkvæmdstjóra

Það er hálf ótrúlegt að enn eitt árið sé að renna sitt skeið og viðeigandi að líta yfir farinn veg. Desembermánuður var viðburðaríkur hjá SSNE og einkenndist, eins og raunar árið allt, af Sóknaráætlun Norðurlands eystra.

Rafrænt aukaþing SSNE á nýju ári

Stjórn SSNE boðar hér með til rafræns aukaþings þriðjudaginn 7. janúar næstkomandi.

Forvitnir frumkvöðlar - Fræðsluhádegi landshlutasamtakanna

Á nýju ári ætla landshlutasamtökin öll að taka höndum saman og vera með sameiginleg fræðsluhádegi.

74 styrkir til menningar, atvinnuþróunar og nýsköpunar!

Á rafrænni úthlutunarhátíð sem haldin var 5. desember var tilkynnt um þau 74 verkefni sem hlutu styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra sem er fjármagnaður úr Sóknaráætlun svæðisins.
Við úrvinnslu gagna úr Fyrirtækjakönnuninni kemur fram að í skapandi greinum fer fram mest nýsköpun af þeim atvinnugreinum sem skoðaðar voru í landsbyggðum. Niðurstöður sýna auk þess að uppbyggingarsjóðirnir hafa marktæk jákvæð áhrif á nýsköpun í landsbyggðum. Með öðrum orðum, ef horft er til þeirra gagna sem safnað var í fyrirtækjakönnuninnni, mætti segja að engin markviss nýsköpun væri að mælast í landsbyggðum ef uppbyggingarsjóðanna nyti ekki við.

Mikilvægi menningar og skapandi greina fyrir nýsköpun og þróun landsbyggðanna

Við úrvinnslu gagna úr fyrirtækjakönnun sem framkvæmd var árið 2022, kemur fram að í skapandi greinum fer fram mest nýsköpun af þeim atvinnugreinum sem skoðaðar voru í landsbyggðum. Niðurstöður sýna auk þess að uppbyggingarsjóðirnir hafa marktæk jákvæð áhrif á nýsköpun í landsbyggðum.
Getum við bætt síðuna?