Fara í efni

Fréttir

Úthlutun Uppbyggingarsjóðs vegna 2026

Á rafrænni úthlutunarhátíð þann 11. desember voru veittir 66 styrkir úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra, en úthlutað var 74 m.kr. í þremur flokkum; stofn- og rekstrarstyrkir á sviði menningar, menningarstyrkir og atvinnuþróunar- og nýsköpunarstyrkir.

Fræðsluerindin - Forvitnir frumkvöðlar byrja aftur í janúar

Þegar íbúar móta framtíðina: Samfélagsleg nýsköpun í þágu byggðaþróunar

Samráðsvettvangur Sóknaráætlunar

Síðari fundur ársins í samráðsvettvangi Sóknaráætlunar Norðurlands eystra verður haldin þriðjudaginn 16. desember kl. 13.00 í fjarfundi.

66 styrkir veittir úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra

Úthlutunarnefnd Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra hefur lokið störfum og eiga allir umsækjendur að hafa fengið svarbréf sent inn í umsóknargáttina.
Listrænn stjórnandi Boreal er dansarinn og danshöfundurinn Yuliana Palacios. Meðstjórnendur eru Fríða Karlsdóttir og Jón Haukur Unnarsson. Myndina tók Sindri Swan ljósmyndari.

Boreal videódanshátíð

Mikil gróska og fölbreytt listform í Listasafninu á Akureyri, Deiglunni og Mjólkurbúðinni.

Lokaviðburður Startup Landið

Það styttist í lokaviðburð Startup Landið, sem haldinn verður á Akureyri fimmtudaginn 30. október kl. 13–15. Okkur er sönn ánægja að bjóða þér að fagna þessum spennandi áfanga með okkur!

127 umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra

Umsóknarfrestur fyrir Uppbyggingarsjóð rann út 22. október s.l., en alls bárust 127 umsóknir í sjóðinn. Þar af voru 76 umsóknir um menningar- og samfélagsverkefni, 36 atvinnu- og nýsköpunarverkefni og 15 stofn- og rekstrarstyrkja menningarstofnanna.

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð 22. október

Umsóknarfrestur fyrir Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra er umsóknarfrestur til 22. október kl. 12:00.

Rafrænn kynningarfundur fyrir Uppbyggingarsjóð

Rafrænn kynningarfundur verður haldinn 30. september n.k. Þá verður einnig í boði persónuleg ráðgjöf fyrir umsækjendur.

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til kl. 12:00 þann 22. október.
Getum við bætt síðuna?