Fara í efni

Fréttir

Hildur menningarfulltrúi SSNE og Sæunn sérfræðingur hjá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri vinna að fyrirlestri í upptökuveri Háskólans á Akureyri

Hvað gerir Uppbyggingarsjóður raunverulega?

Hver eru áhrif skapandi greina og hvernig getum við mælt þau? SSNE leggur til þekkingu í samstarfsverkefni háskóla til eflingar rannsóknavirkni á meistara- og doktorsstigi á sviði atvinnulífs menningar og annarra skapandi greina með fyrirlestrinum, ,,Hvað gerir uppbyggingarsjóður raunverulega?"

Leitað er eftir 15-18 ára sæskrímslum

Sirkushópurinn Hringleikur leitar að ungmennum 15-18 ára til að taka þátt í götuleikhús-sýningunni Sæskrímslin þegar verkið verður flutt á Húsavík miðvikudaginn 12. júní kl. 17:15.

Teiknaði 77 grenvísk andlit

Eitt af þeim verkefnum sem hlaut styrk úr Sóknaráætlun Norðurlands eystra 2024, var verkefnið “Andlit Grenivíkur” og var það listamaðurinn Martin Jürg Meier Dercourt sem hlaut styrkinn.

Ársskýrsla SSNE 2023 birt

Ársskýrsla SSNE 2023 var til umfjöllunar á ársþingi SSNE sem haldið var í síðustu viku í Þingeyjarsveit.

Ráðstefna um óáþreifanlegan menningararf

Erindin á ráðstefnunni verða fjölbreytt og flutt frá ólíkum sjónarhornum sjáenda, fræðafólks, listafólks og almennings. Viðburðurinn verður haldinn laugardaginn 20. apríl í Hofi.
Stéttin á Húsavík opnaði dyrnar og Hraðið lyfti hugmyndum fólks og fyrirtækja upp í gegnum Krubb undir stjórn og í samstarfi við Klak, Eim, SSNE og Norðanátt.

Krubbur þyrlaði upp hugmyndum á Húsavík

Krubbi, vel heppnuðu samstarsverkefni stoðkerfa atvinnulífsins og fyrirtækja á svæðinu, lauk með frábærum hugmyndum sem nú eru í startholunum að verða að veruleika. Unnið var með aðferðum nýsköpunar með hráefni sem fellur til sem aukaafurð í Norðurþingi.

Upptaka af vinnustofu styrkhafa aðgengileg

Vinnustofa styrkþegar Uppbyggingarsjóðs Norðurlands eystra var haldin í dag og er upptaka af henni nú aðgengileg á síðu Uppbyggingarsjóðs.

Styrkúthlutun Uppbyggingarsjóðs 2024

Á rafrænni úthlutunarhátíð voru í gær veittir 76 styrkir úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra, en úthlutað var 73,6 m.kr. í þremur flokkum; stofn- og rekstrarstyrkir á sviði menningar, menningarstyrkir og atvinnuþróunar- og nýsköpunarstyrkir.

Þér er boðið á hátíð hugmynda og framtakssemi!

Taktu tímann frá á miðvikudag 13. desember kl. 15:00-16:00

Vinnustofa styrkhafa Uppbyggingarsjóðs

Vinnustofa styrkhafa Uppbyggingarsjóðs verður haldin rafrænt 18. desember kl. 11:00.
Getum við bætt síðuna?