Úthlutun Uppbyggingarsjóðs vegna 2026
Á rafrænni úthlutunarhátíð þann 11. desember voru veittir 66 styrkir úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands eystra, en úthlutað var 74 m.kr. í þremur flokkum; stofn- og rekstrarstyrkir á sviði menningar, menningarstyrkir og atvinnuþróunar- og nýsköpunarstyrkir.
19.12.2025