Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Fræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni.

Opið er fyrir umsóknir í Fræ og Þróunarfræ

Fræ og Þróunarfræ hafa það að markmiði að styðja við hugmyndir og verkefni á frumstigi sem geta leitt af sér stærri þróunarverkefni.
Heimsmarkmiðasjóð atvinnulífsins um þróunarsamvinnu kallar nú eftir umsóknum íslenskra fyrirtækja um styrki til verkefna sem stuðla að atvinnu- og efnahagsuppbyggingu í þróunarríkjum.

Styrki til verkefna sem stuðla að atvinnu- og efnahagsuppbyggingu í þróunarríkjum.

Heimsmarkmiðasjóð atvinnulífsins um þróunarsamvinnu kallar nú eftir umsóknum íslenskra fyrirtækja um styrki til verkefna sem stuðla að atvinnu- og efnahagsuppbyggingu í þróunarríkjum.

Pistill framkvæmdastjóra - Hvað er að frétta eftir sumarið?

Þrátt fyrir rysjótta tíð hefur tíminn flogið áfram og sumrinu að ljúka áður en það byrjaði. Eins og líklega víðast hvar var sumarið rólegt hjá SSNE en starfsfólk týndist inn eftir sumarfrí strax eftir Verslunarmannahelgina og hefur ágústmánuður verið býsna annasamur.
Langanesið heimsótt í ferð ráðherra og fylgdarliðs.

Fjölsóttur fundur um raforku og önnur framfaramál

Vel mætt var á opinn fund með Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, sem haldinn var í Þórsveri, Langanesbyggð. Þar opnaði á dögunum Holtið, glænýr veitingastaður heimamanna í þessu gamalkunnuga og rótgróna félagsheimili Langnesinga.

Enn eftir 7 vinnustofur í tengslum við gerð nýrrar Sóknaráætlunar

Undanfarnar tvær vikur hafa verið vinnustofur í tengslum við gerð nýrrar Sóknaráætlunar, og hafa verið haldnar fimm vinnustofur í fjórum sveitarfélögum.
Opið er fyrir umsóknir í Culture Moves Europe sem eru ferðastyrkir til listamanna og menningarstarfsfólks í Evrópu. Loka umsóknarfrestur er til 30. nóvember 2024 en umsóknir eru afgreiddar mánaðarlega fram að því.

Culture Moves Europe

Markmið Culture Moves Europe er að koma á tengslum og efna til samstarfs evrópsks listafólks.

150 milljónir í styrki til að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni

Svandís Svavarsdóttir innviðaráðherra hefur ákveðið að veita styrki, að fjárhæð allt að 150 milljónum kr. af byggðaáætlun, til að fjölga óstaðbundnum störfum á landsbyggðinni.
Kynning á Eyvöru fór fram á rafrænum fundi Rannís og SSNE 28.08.24. Í samstarfi við Rannís eru bæði rafrænir og staðkynningarfundir haldnir yfir árið til að jafna aðgengi að fræðslu um tækifæri og ráðgjöf til starfandi fyrirtækja, verðandi fyrirtækja, frumkvöðla, stofnana og sveitarfélaga á öllum sviðum atvinnulífs, menntunar og menningar.

Netöryggisstyrkur fyrir fyrirtæki og opinberar stofnanir

Hámarksstyrkur fyrir hvert verkefni getur numið allt að 9 milljónum króna samanlagt á 10 mánuðum.

Fundað með fulltrúum sveitarfélaga um framtíð Flugklasans

Mánudaginn 26. ágúst var haldinn fundur um framtíð Flugklasans Air 66N, með fulltrúum sveitarfélaga á Norðurlandi. Fundarboð var sent til allra sveitarfélaga á Norðurlandi, en samningar um fjármögnun þeirra til verkefnisins renna út í árslok. Fundurinn var haldinn á Hotel Berjaya á Akureyri.
Frá undirritun samkomulagsins.

Eimur vex til vesturs

Í dag var undirritað samkomulag um inngöngu SSNV (Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra) í verkefnið Eim sem nær þá nú yfir allt Norðurland.
Getum við bætt síðuna?