Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Verslun í dreifbýli – auglýst eftir umsóknum

Innviðaráðherra auglýsir eftir umsóknum um framlög sem veitt eru á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar fyrir árin 2022-2036 vegna verkefna sem tengjast aðgerð A.9 Verslun í dreifbýli.

Styttist í umsóknarfrest í Uppbyggingarsjóð

Umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra er 16. október kl. 12:00.
Þingið er afar vel sótt.

Haustþing SSNE

Haustþing SSNE er haldið í Hofi á Akureyri í dag.

Nordic Bridge

SSNE og Háskólinn á Hólum standa fyrir vinnustofu um Interreg NPA Evrópuverkefnið Nordic Bridge á Akureyri 15. október. Auk SSNE og Háskólans á Hólum eru þátttakendur í verkefninu frá Noregi og Finnlandi.

Pistill framkvæmdastjóra - september

Nú þegar haustið hefur svo sannarlega læðst að okkur, er rétt að líta til baka yfir viðburðaríkan septembermánuð hjá SSNE.

KLAK heldur kynningarfundi á Akureyri

KLAK - Icelandic Startups heldur í hringferð um landið og miðvikudaginn 2. október stoppa þau á Akureyri

Ráðgjöf í Þingeyjarsveit

Ráðgjafar SSNE verða á ferð í Þingeyjarsveit í næstu viku til að veita ráðgjöf varðandi umsóknarskrif í Uppbyggingarsjóð.
Í gegnum tóna og tal dagskrárinnar kynnast gestir því hvernig spila má á strengi nýsköpunar, þjálfa sköpunarvöðvann og sjá hugmynd verða að veruleika.

Hvað er HönnunarÞing?

Nú líður að hátíðinni HönnunarÞing sem haldin er 4. og 5. október, áhersla er á tónlist, nýsköpun og hönnun. Öll velkomin á staka eða alla viðburði.

Ráðgjöf vegna Uppbyggingarsjóðs

Ráðgjafar SSNE verða á ferð í Fjallabyggð, Langanesbyggð og Norðurþingi í næstu viku til að veita ráðgjöf varðandi umsóknarskrif í Uppbyggingarsjóð.
STEF stendur fyrir fræðslufundi á Akureyri í samstarfi við Tónlistarskólann á Akureyri og Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra.

STEFnumót á Akureyri: Til hvers er STEF og hvernig á að fóta sig í bransanum?

Fjallað verður t.d. um greiðsluflæði tónlistarveitna (t.d. Spotify), fjárflæði vegna tónlistar í kvikmyndum/sjónvarpsþáttum, holl ráð við að fóta sig í bransanum og þjónusta STEFs.
Getum við bætt síðuna?