Fara í efni

Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Þrettán vinnustofur í tengslum við gerð nýrrar Sóknaráætlunar

Undanfarnar vikur hafa verið haldnar þrettán vinnustofur í tengslum við gerð nýrrar Sóknaráætlunar.
Evrópska samgönguvikan og Bíllausi dagurinn 2024

Samgönguvika og Bíllausi dagurinn

Núna er evrópska Samgönguvikan í gangi og endar hún á sunnudaginn næstkomandi með Bíllausa deginum.

Rafrænn kynningarfundur og umsóknarfrestur í Uppbyggingarsjóð

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands eystra og er umsóknarfrestur til 16. október kl. 12:00.

Nýtt starf: Verkefnastjóri farsældar á Norðurlandi eystra

Leitað er að öflugum verkefnastjóra farsældar á Norðurlandi eystra. Verkefnið er samstarf SSNE og mennta- og barnamálaráðuneytisins. Um fullt starf er að ræða og er ráðið tímabundið til tveggja ára.
Forsíða Samgöngu- og innviðastefnu Norðurlands eystra.

Bókun stjórnar SSNE um Fljótagöng

Á 65. fundi stjórnar SSNE sem haldinn var 4. september síðastliðinn var eftifarandi bókun samþykkt vegna Fljótaganga:
Kynningarferð Rannís á styrkjatækifærum og samstarfsáætlunum ESB á sviði menntunar, menningar, rannsókna, nýsköpunar og æskulýðsstarfs.

Styrkjatækifæri á sviði menntunar, menningar, rannsókna, nýsköpunar og æskulýðsstarfs

Evrópurútan á ferð um landið! Rannís hefur umsjón með öllum helstu samstarfsáætlunum á sviði mennta-, menningar-, vísinda- og fyrirtækjasamstarfs og mun á hringferð sinni um landið veita upplýsingar til áhugasamra.

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025

Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025. Sjóðurinn fjármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila.

Velferðartæknimessa í Fjallabyggð

Þann 18. september nk. munu Hátindur 60+ og Fjallabyggð bjóða sveitarfélögum, stofnunum og hverjum þeim sem hafa áhuga á velferðartæknilausnum að koma og kynnast lausnum sem styðja við sjálfstæða búsetu í heimahúsum.
Á heimasvæði Uppbyggingarsjóðs má t.d. finna upplýsingar um leiðbeiningar og hjálpartól, netföng ráðgjafa og hvaða verkefni hafa hlotið framgang síðustu ár.

Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð

Opnað var fyrir umsóknir í uppbyggingarsjóð kl. 12:00 miðvikudagurinn 11. september - ertu með hugmynd?

Umsóknarfrestur í hraðalinn STARTUP Storm er 20. september!

Startup Stormur er sjö vikna hraðall fyrir nýsköpunarverkefni á Norðurlandi, þar sem þátttakendur fá tækifæri til að efla sig og sín fyrirtæki og vaxa með vindinn í bakið.
Getum við bætt síðuna?