Síðastliðin föstudag skrifuðu fulltrúar sveitarfélaga í Eyjafirði (Akureyrarbær, Fjallabyggð, Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsveit, Hörgársveit, Svalbarðsstrandarhreppur og Grýtubakkahreppur), og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra undir samning milli ríkis og sveitarfélaga um stækkun á húsnæði Verkmenntaskólans á Akureyri.