Magnaður marsmánuður að baki - Fréttabréf SSNE
Mars var afar viðburðaríkur mánuður hjá SSNE og mikið um að vera víða um landshlutann. Ýmiskonar viðburðir, fundir og heimsóknir voru á dagskrá hjá starfsmönnum í liðnum mánuði í bland við atvinnuráðgjöf og önnur hefðbundin störf.
05.04.2022