Fara í efni
Umsóknarfrestur: Styrkir til atvinnumála kvenna

Kraumar krafturinn í þér?

Vinnumálastofnun/félagsmálaráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2023 lausa til umsóknar.

Umsóknarfrestur er frá 1.febrúar til og með 28. febrúar og skal sækja um rafrænt á heimasíðunni www.atvinnumalkvenna.is

Umsóknarfrestur: Styrkir til atvinnumála kvenna