Fara í efni

Albertína tók til starfa sem framkvæmdastjóri SSNE í gær af Eyþóri

Albertína tók til starfa sem framkvæmdastjóri SSNE í gær af Eyþóri

Albertína Friðbjörg Elíasdóttir tók til starfa sem framkvæmdastjóri SSNE í gær af Eyþóri Björnssyni.

„Ég hlakka mikið til að leiða áfram það mikilvæga og metnaðarfulla starf sem fram fer á vettvangi SSNE enda séu mikil tækifæri til uppbyggingar í landshlutanum öllum“ segir Albertína.

Starfsfólk og stjórn SSNE býður Albertínu hjartanlega velkomna til starfa.

Getum við bætt síðuna?