Fara í efni

12 umsóknir bárust í Frumkvæðissjóð Glæðum Grímsey

Grímsey. Ljósmynd: Markaðsstofa Norðurlands.
Grímsey. Ljósmynd: Markaðsstofa Norðurlands.

12 umsóknir bárust í Frumkvæðissjóð Glæðum Grímsey

Í Frumkvæðissjóð Brothættra byggða í byggðaþróunarverkefninu Glæðum Grímsey bárust 12 umsóknir. Heildarkostnaður við verkefnin er alls um 55.5 m.kr. Sótt var um styrki að upphæð alls 23.3 m.kr.
 
Verkefnisstjórn Glæðum Grímsey mun meta umsóknir og úthluta styrkjum í byrjun árs 2022. Ljóst er að fjöldi og metnaður umsókna sem bárust í Frumkvæðissjóðinn endurspeglar áhuga fyrirtækja, stofnana og einstaklinga á að þróa og efla atvinnulíf og samfélag í Grímsey.


Viltu kynna þér nánar verkefnið Glæðum Grímsey?
Hér er hægt að lesa meira.

Getum við bætt síðuna?