Fara í efni
Umsóknarfrestur: Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku

Hvert er markmiðið?

Markmiðið er að efla útgáfu bóka á íslensku með því að veita bókaútgefendum tímabundinn stuðning í formi endurgreiðslu á hluta kostnaðar sem fellur til við útgáfu bóka á íslensku.

Umsókn

Einungis er tekið við rafrænum umsóknum á þar til gerðu umsóknareyðublaði, sem berast gegnum gátt hjá Rannís (sjá græna borðann fyrir ofan). Fylgigögn skulu einnig vera á rafrænu formi.

Hægt er að leggja inn umsóknir um endurgreiðslu hvenær sem er innan níu mánaða frá útgáfudegi.

Umsækjandi getur unnið með umsókn og bætt við upplýsingum þar til öll gögn eru til staðar.

Frekari upplýsingar má finna hér

Umsóknarfrestur: Stuðningur við útgáfu bóka á íslensku