Fara í efni
Umsóknarfrestur: Skattfrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna (framhaldsumsóknir)

Fyrirtæki sem hafa fengið staðfestingu Rannís á rannsókna- eða þróunarverkefni eiga rétt á frádrætti á tekjuskatti skv. lögum nr. 152/2009.

Sé álagður tekjuskattur lægri en ákvarðaður frádráttur, eða lögaðila ekki ákvarðaður tekjuskattur vegna skattalegs taps, þá er frádrátturinn greiddur út.

Hér má lesa meira um skattafrádrátt rannsókna og þróunarverkefna.

Hafðu samband við atvinnuráðgjafa SSNE og fáðu ráðgjöf og aðstoð við umsóknir.

Umsóknarfrestur: Skattfrádráttur rannsókna- og þróunarverkefna (framhaldsumsóknir)