Nýsköpun á ferð og flugi - Stéttin Húsavík
Fulltrúar frá KLAK – Icelandic Startups, Íslandsstofu og Tækniþróunarsjóði heimsækja íbúa Norðurþings og nágrennis og bjóða upp á opna kynningarfundi fyrir frumkvöðla, sprota og fyrirtæki sem eru að þróa lausnir framtíðarinnar og vilja vaxa og sækja á nýja markaði.
Á dagskránni verða þrjú 20 mínútna erindi:
Að loknum erindum gefst tími fyrir 𝐬𝐩𝐮𝐫𝐧𝐢𝐧𝐠𝐚𝐫 𝐨𝐠 𝐬𝐚𝐦𝐭𝐚𝐥 þar sem gestir geta rætt sín verkefni, fengið ráðgjöf og tengst beint við fulltrúa allra þriggja stofnana, auk þess sem ráðgjafi á vegum SSNE verður á staðnum og býður upp á ráðgjöf.
Nánari upplýsingar:
- Viðburðurinn fer fram í Frystiklefa Hraðsins á Stéttinni Húsavík.
- Facebook viðburð má finna hér: https://fb.me/e/6hkDl8JGy