Fara í efni
Listamannalaun

Fyrir hverja?

Sjálfstætt starfandi hönnuði, myndlistarmenn, rithöfunda, sviðslistafólk, tónlistarflytjendur og tónskáld.

Sjá nánar undir Spurt og svarað.

Tilgangur

Að efla listsköpun í landinu. Alþingi veitir árlega fé af fjárlögum til þess að launa listamenn í samræmi við lög [ 57/2009.]

Umsóknarfrestur

Til miðnættis 1. október 2020. Athugið að skrifstofa Rannís lokar kl. 16:00.

Umsóknarkerfi opnar að jafnaði sex vikum fyrir umsóknarfrest.

Umsóknum skal skilað rafrænt; einungis er tekið við rafrænum fylgigögnum með umsókn.

Úthlutun listamannalauna 2020

Tölfræði 2020

Listamannalaun