Fara í efni

Tónlistarfólk og Norðurland eystra

Tónlistarfólk og Norðurland eystra

Nú er lag að setjast niður og skipuleggja dagskrá næstu mánaða.
Við vekjum athygli á hagsmunasamtökum tónlistarfólks og umsóknarfesti í menningarsjóð Félagsmanna FÍH.
Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir miðnætti 13. september og stefnt er að úthlutun 15. september.

Sjóðurinn veitir styrki til tónleikahalds, tónlistarhátíða, útgáfu/upptökustyrki, ferðastyrki fyrir einstaklinga sem og hópa.
Tilvalið tækifæri að skipuleggja ferð á Norðurland eystra eða fyrir okkar frábæra tónlistarfólk að plana viðburði og útgáfu.

Hvar eru frekari upplýsingar að finna?
Hér! Smelltu hér!

Finnst þér flókið að sækja um styrk?
Smelltu hér, kannski getum við aðstoðað þig.

Getum við bætt síðuna?