Fara í efni

SSNE tók þátt í samtali um Norðurslóðir

SSNE tók þátt í samtali um Norðurslóðir

SSNE tók þátt í heimsókn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, Utanríkisráðherra Íslands, Starfshóps um efnahagsþróun á Norðurslóðum og Þingmannanefndar um endurskoðun norðurslóðastefnur Íslands 27. maí sl. Mikil vinna á sér stað núna um endurskoðun stefnu stjórnvalda og einnig gerð aðgerðaráætlunar. Mjög gott samtal átti sér stað við hópinn, en á hann mættu fulltrúar sveitarfélaga, fyrirtækja og stofnanna á svæðinu. SSNE var með mikla aðkomu í skipulagi og utanumhaldi við fundinn. Sjónarmið svæðisins komust vel á framfæri og var mikill samhjómur í fundarmönnum.

Getum við bætt síðuna?