Fara í efni

Mánaðarlegt fréttabréf SSNE er komið út

Mánaðarlegt fréttabréf SSNE er komið út

Í þessu 17. eintaki af mánaðarlegu fréttabréfi SSNE er meðal annars talað við væntanlega nýja verkefnastjóra. Fréttabréfið er með minna sniði en vanalega í ljósi sumarfría en skrifstofa SSNE er lokuð í tvær vikur. 

Á meðal frétta í þessu eintaki er að finna:

  • Staðlar
  • Bizmentors
  • Viðtal við styrkþega úr Uppbyggingarsjóði - Original north

Eins og alltaf hvetjum við dygga lesendur til að senda ábendingar og hugmyndir fyrir fréttabréfið okkar sem er í stöðugri framþróun.

FRÉTTABRÉF SSNE - 17.TBL JÚLÍ 2021

 

Getum við bætt síðuna?