Fara í efni

Mánaðarlegt fréttabréf SSNE er komið út

Mánaðarlegt fréttabréf SSNE er komið út

Í þessu 16. eintaki af mánaðarlegu fréttabréfi SSNE kennir ýmissa grasa.

Á meðal frétta í þessu eintaki er að finna:

 • Áframhald byggðaþróunarverkefnisins Glæðum Grímsey
 • Heimsókn til Betri Bakkafjarðar
 • Áhersluverkefni SSNE 2021:
  • Millilandaflug um Akureyrarflugvöll
  • Fjölmiðlaumfjöllun um atvinnulíf og mannlíf Norðurlands eystra - N4
  • Ásgarður - skóli í skýjunum
 • Styrkjaupplýsingar
  • Umsóknarfrestir styrkja
  • Úthlutun úr Innviðasjóði
  • Úthlutun úr Tónlistarsjóði
  • Bókun stjórnar vegna upplýsingagjafar opinberra styrkja
  • Staða verkefna sem hlutu styrki úr aukaúthlutun Uppbyggingarsjóðs vegna Covid 19 um mitt ár 2020
 • Auglýst eftir nýjum verkefnisstjóra heilbrigðis- og velferðartækniklasa Norðurlands
 • Ungmennaráð SSNE
 • Fjölmenningarráð SSNE
 • Nýtt samstarfsverkefni SSNE, SSNV, NÍN, Rata, Hacking Hekla og Eims: Hringrás nýsköpunar
 • Fréttir af velheppnaðri nýsköpunarviku sem SSNE tóku þátt í nýverið í samstarfi við SSNV
 • Vettvangsferð verkefnaráðs Hólasandslínu 3
 • Fundur með kanadíska sendiherranum
 • Pistill framkvæmdarstjóra

Eins og alltaf hvetjum við dygga lesendur til að senda ábendingar og hugmyndir fyrir fréttabréfið okkar sem er í stöðugri framþróun.

FRÉTTABRÉF SSNE - 16.TBL JÚNÍ 2021

 

Getum við bætt síðuna?