Fara í efni

Lokadagur Vaxtarýmis

Lokadagur Vaxtarýmis

Lokaviðburður viðskiptahraðalsins Vaxtarrými þar sem átta sprotafyrirtæki kynna starfsemi sína verður haldinn næstkomandi föstudag í beinu streymi á Facebook og Vísi.is. 


Dagskrá:

Föstudagurinn 26. nóvember
16:00 - Sesselja Ingibjörg Barðdal framkvæmdarstjóri Eims og Sveinn Margeirsson sveitarstjóri Skútustaðahrepps og verkefnastjóri NÍN stýra dagskrá.
16:15 - Opnunarerindi flytja Hilda Jana formaður SSNE og Unnur Valborg framkvæmdastjóri SSNV.
16:30 - Þátttökuteymin kynna verkefnin sín.
17:15 - Lokaorð frá Önnu Lind hjá SSNE og Kolfinnu hjá SSNV.


Skráðu þig á Facebook viðburðinn hér.

 

 

Getum við bætt síðuna?