Fara í efni

GLEÐILEGA HÁTÍÐ

GLEÐILEGA HÁTÍÐ

Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra óskar landsmönnum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.

Jólavísa
Jólin færa frið til manns,
fegurð næra hjarta.
Ljósið kæra lausnarans
ljómar skæra, bjarta.

      -Gísli O. Gíslason, um 1940.
 
 

 

 

Getum við bætt síðuna?